
Sign up to save your podcasts
Or


Liðin í Dominos deildinni eru byrjuð að safna í lið fyrir næsta tímabil og stærsti bitinn á markaðnum hlýtur að hafa verið maðurinn sem við völdum besta leikmann bæði um áramót og í lok tímabilsins, Dominykas Milka. Hann mætti og spjallaði við okkur um ferilinn allt frá uppvextinum í Litháen í gegnum skóla árin í USA og svo atvinnumannaferillinn sem er merkilegur í meira lagi. Hann segir okkur frá liðunum sem höfðu samband við hann eftir tímabilið og afhverju hann ákvað að halda tryggð við Keflavík. Geggjaður karakter og frábær leikmaður í 1 á 1 Endalínunnar. #Endalinan #UnfinishedBuisness #BudLight #WhiteFox #PodcastStodin
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Liðin í Dominos deildinni eru byrjuð að safna í lið fyrir næsta tímabil og stærsti bitinn á markaðnum hlýtur að hafa verið maðurinn sem við völdum besta leikmann bæði um áramót og í lok tímabilsins, Dominykas Milka. Hann mætti og spjallaði við okkur um ferilinn allt frá uppvextinum í Litháen í gegnum skóla árin í USA og svo atvinnumannaferillinn sem er merkilegur í meira lagi. Hann segir okkur frá liðunum sem höfðu samband við hann eftir tímabilið og afhverju hann ákvað að halda tryggð við Keflavík. Geggjaður karakter og frábær leikmaður í 1 á 1 Endalínunnar. #Endalinan #UnfinishedBuisness #BudLight #WhiteFox #PodcastStodin

7 Listeners

149 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

77 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners