Tölvuleikjaspjallið

39. GameTíví - Viðtal við Ólaf Þór Jóelsson


Listen Later

Tölvuleikjaspjallið er að miklu leyti starfandi í dag vegna þess að GameTíví lagði grunninn að íslenskri tölvuleikjaumfjöllun á sínum tíma. 

Í þætti vikunnar fáum við Ólaf Þór Jóelsson, framkvæmdastjóra Senu og upphafsmann GameTíví í viðtal! Arnór Steinn og Gunnar ræða við hann um sögu GameTíví og hvernig þættinum gengur í dag, um VR aðstöðuna hjá Smárabíó, Playstation 5, Sinclair Spectrum tölvuna og margt, margt fleira. Við þökkum Óla kærlega fyrir komuna og hlökkum til að heyra í honum aftur!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,146 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners