Við fengum hana Guðrúnu Jóhönnu Hallgrímsdóttir iðjuþjálfa til okkar í spjall um iðjuþjálfun, skynúrvinnslu, skólamál skynsegin barna, foreldra skynsegin barna, streitu og streitustjórnun.
Inn á heimasíðunni heimastyrkur.is er einnig netverslun með skynjunarvörum og hjálparvörum.
Guðrún er með fyrirtækið Heimastyrk sem er staðsett í:
Lífsgæðasetrið St. Jó, Hafnarfirði
- Heilsuklasinn, Reykjavík
- Vettvangur, vinnustaða- og skólaheimsóknir
- Fjarheilbrigðisþjónusta og -ráðgjöf á netinu
-Heimastyrkur býður upp á stuðning, ráðgjöf, þjálfun, fræðslu og skynmeðferð fyrir börn og fullorðna á öllum aldri sem og handleiðslu, ráðgjöf, stuðning og þjónustu fyrir fagfólk, vinnustaði, félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir.
Þessi þáttur er í boði:
Góðvildar - Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.
Skynörvun verslun, Síðumúla 23
Sem sèrhæfa sig í að bjóða uppá gæða skynörvunarvörur fyrir bæði börn og fullorðna.
Hlustendur hlaðvarpsins fá 15 % afslátt í netverslun skynorvun.is með kóðanum 4vaktin