Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, og Ingvar Smári Birgisson, lögmaður fara yfir helstu málefni líðandi stundar með Þórarni. Sérstök áhersla er lögð á útlendingamál, aðlögun, menningu og gildi. Einnig er rætt um mál Ásthildar Lóu sem nýlega sagði af sér sem barna- og menntamálaráðherra.
- Er mismunandi hvaða hópa þarf að aðlaga?
- Hvernig geta þeir sem gagnrýna feðraveldið á Íslandi fjallað um kvenréttindi í Mið-Austurlöndum á jákvæðum nótum?
- Munu Norðurlöndin hætta að taka á móti hælisleitendum til að verja velferðarkerfin?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270