Þórarinn ræðir við Hörð Ægisson, ritstjóra Innherja á Vísi, um áhrif tollastríðs Trumps á Ísland. Lögð er sérstök áhersla á hvað Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og ríkisstjórnin þurfi að gera til þess að takast á við þetta, hvort að vextir verða lækkaðir, hvort að sóknartækifæri geti leynst í þessum aðstæðum og hvort Íslendingar muni nú einbeita sér að verðmætasköpun í annarri mynd en við höfum gert hingað til.
- Verða stýrivextir lækkaðir útaf tollastríðinu?
- Mun ríkinu takast að selja Íslandsbanka?
- Hvað þarf ríkisstjórnin að gera?
- Eru veiðigjöld fýsileg við núverandi aðstæður?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á :
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270