Endalínan

41. Þáttur - 1 á 1 Rúnar Birgir Gíslason


Listen Later

Dómarinn, Eftirlitsmaðurinn, Fyrrum stjórnarmaður KKÍ og formaður dómaranefndar en umfram allt körfubolta áhugamaðurinn Rúnar Birgir Gíslason var gestur vikunnar á Endalínunni. Rúnar Birgir er Skagfirðingur sem er flestum kunnugur í körfuboltaheiminum hér á landi þó svo að hans tími sem leikmaður í körfubolta sé ekki viðamikill. Hann hefur verið viðloðinn dómgæslu frá árinu 1994 og verið í mörgum störfum innan körfuboltahreyfingarinnar síðustu 25 árin. Rúnar fer með okkur í gegnum þetta ferðalag og talar við okkur um dómgæsluna , fyrsta leikinn í flauelsbuxunum , gráu gallana, framfarirnar, ritaraborðin og hvernig það er að vera dómari og hvaða vinna liggur þar að baki. Einnig er Rúnar hafsjór af fróðleik um íslenskan körfubolta og er mikill grúskari sem á tölfræði yfir ótrúlegustu hluti sem við förum aðeins yfir , sem dæmi tölfræði um tæknivillur og U-Villur sem er virkilega áhugaverð og svo hvaða leikmaður hefur fallið oftast úr úrvalsdeild karla. Við fáum hann svo að lokum til að segja okkur frá bókinni sem hann er að vinna að ásamt félaga sínum Gunnari Frey Steinssyni, en þeir eru að kryfja sögu íslensks körfubolta og við fáum smá innsýn inní þessa vinnu. Allt þetta og meira til í frábæru spjalli beint úr WhiteFox stofunni  í boði Podcast Stöðvarinnar , BudLight og WhiteFox.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners