Ein Pæling

#418 Stelpurnar í Aþenu - "Við erum ekki fórnarlömb"


Listen Later

Þórarinn ræðir við leikmenn kvennaliðs körfuknattleiksdeildar Aþenu, sem hafa æft og keppt undir stjórn Brynjars Karls Sigurðssonar. Þetta eru þær Eybjört Ísól Torfadóttir, Gréta Björg Melsted, og Tanja Brynjarsdóttir, dóttir Brynjars Karls. Starfsemi félagsins hefur vakið talsverða athygli undanfarið, einkum vegna umræðu um þjálfunaraðferðir Brynjars, sem ýmsir innan íþróttahreyfingarinnar hafa gagnrýnt sem ómannúðlegar og ósamrýmanlegar þeim viðmiðum og siðferðislegu ramma sem gilda um íþróttaiðkun á Íslandi.Brynj­ar er nú í framboði til embættis forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), og hafa aðferðir hans og stefna sem þjálfari orðið tilefni til umræðu og ágreinings. Í þessum þætti er sjónum beint að sjónarhorni leikmannanna sjálfra – hvernig þær upplifa þjálfun Brynjars, mat þeirra á honum sem þjálfara og viðhorf þeirra til þeirrar gagnrýni sem íþróttafélagið Aþena hefur sætt.


- Eru stelpurnar í Aþenu fórnarlömb?
- Hvaða áhrif hefur þjálfun Brynjars Karls á lífshlaup stelpnanna?
- Hvernig hefur aðkoma íþróttahreyfingarinnar og Reykjavíkurborgar verið í garð stelpnanna í Aþenu?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til þess að nálgast miða á kvöldstundina með Gad Saad má fylgja þessum hlekk: https://www.harpa.is/vidburdir/19369

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Ljárdalur.is
Alvörubón
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners