Þórarinn ræðir við Sigurð Stefánsson, framkvæmdarstjóra og stofnanda Aflvaka, þróunarfélags sem starfar í Kópavogi að yfir 5000 íbúðum. Í þættinum er rætt um stöðuna á húsnæðismarkaðnum, hvað sé að, skilyrði til uppbyggingar, stjórnmálin og fleira. Sigurður telur gagnadrifna nálgun vera lykil þess að tryggja fólki séreign en það skorti sárlega hjá stjórnvöldum sem stefni samfélaginu í óefni.
- Munu núverandi stjórnvöld slá Íslandsmet í fjölda þeirra sem eignast ekki þak yfir höfuðið?
- Afhverju vill Reykjavíkurborg ekki leysa vandann?
- Hver eru lýðheilsuvandamálin sem fylgja núverandi ástandi á húsnæðismarkaðnum?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Ljárdalur.is
Alvörubón