Ein Pæling

#422 Taxý hönter - Leigubílstjórar fluttir beint frá Mogadishu á Leifstöð


Listen Later

Þórarinn talar við Friðrik Einarsson en hann hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undir nafninu Taxý hönter þar sem hann birtir myndbönd af breyttu ástandi á leigubílamarkaði. Hann telur ástandið vera óviðnunandi og er það vegna erlendra aðila sem hafa komið inn á markaðinn sem eru ekki tilbúnir að lúta sömu reglum og viðmiðum sem tíðkast hafa á leigubílamarkaði hérlendis.

Friðrik segir þetta vera sérstaklega slæmt hjá ákveðnum hópum og tengir hann það við stórmoskuna í Skógarhlíð sem hann segir stjórnendur standa í útgerð á leigubílamarkaði og að þeir séu upp til hópa að eyðileggja stéttina innan frá.

Þá er einnig rætt um þau kynferðisafbrotarmál sem komið hafa upp undanfarin misseri og þá hræðslu sem konur virðast hafa gagnvart því að tilkynna hverskyns afbrot. Komið hafa upp mál sem hafa að gera með ferðir frá Leifstöð sem Friðrik segir að tengist þessu beint. Þá hafi jafnvel komið upp mál þar sem leigubílstjórar hóta að koma heim til fólks og að "eiginkonur starfsmanna læsi hurðum og gluggum extra vel".

Einnig er rætt um hræðslu lögreglumanna á Keflavíkurflugvelli en Friðrik segir lögregluna veigra sér við að skerast í leikinn vegna hræðslu um ásakanir um rasisma.

- Er hræðsla við að tilkynna afbrot leigubílstjóra vegna vitneskju þeirra um heimilisfang viðkomandi?
- Afhverju er lögreglan hrædd við að ná tökum á ástandinu á Keflavíkurflugvelli?
- Hvernig tengist stórmoskan í Skógarhlíð ástandinu?

Þessum spurningum er svarað hér.

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
 
Samstarfsaðilar:

Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Ljárdalur.is
Alvörubón
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners