
Sign up to save your podcasts
Or


Kæru hlustendur , Endalínan er mætt aftur með látum en nú er komið að 1 á 1 með töframanninum og stórskyttunni Magnúsi Þór Gunnarssyni , MG10 ! Maggi Gunn var á sama tíma einn elskaðasti leikmaður deildarinnar hjá sínum aðdáendum en á sama tíma einn sá óvinsælasti enda keppnismaður mikill og fjandsamlegir áhorfendur voru eitthvað sem dró fram það allra besta hjá þessum frábæra leikmanni. Maggi var ungur farinn að láta til sín taka og þekkja allir skottækni hans og 3ja stiga bomburnar sem komu úr öllum áttum. Við rennum yfir ferilinn , erfiðu töpin , sætu sigrana , titlana , Evrópukeppnirnar, mótiveringuna , baktalið , þyngdina, félagaskiptin , föðurmissinn , stjörnustríðið og leikbönnin. Hreinskilið spjall með einum litríkasta körfuboltamanni þjóðarinnar í boði Bud Light og White Fox á PodcastStöðinni. #Endalinan #BudLight #WhiteFox
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæru hlustendur , Endalínan er mætt aftur með látum en nú er komið að 1 á 1 með töframanninum og stórskyttunni Magnúsi Þór Gunnarssyni , MG10 ! Maggi Gunn var á sama tíma einn elskaðasti leikmaður deildarinnar hjá sínum aðdáendum en á sama tíma einn sá óvinsælasti enda keppnismaður mikill og fjandsamlegir áhorfendur voru eitthvað sem dró fram það allra besta hjá þessum frábæra leikmanni. Maggi var ungur farinn að láta til sín taka og þekkja allir skottækni hans og 3ja stiga bomburnar sem komu úr öllum áttum. Við rennum yfir ferilinn , erfiðu töpin , sætu sigrana , titlana , Evrópukeppnirnar, mótiveringuna , baktalið , þyngdina, félagaskiptin , föðurmissinn , stjörnustríðið og leikbönnin. Hreinskilið spjall með einum litríkasta körfuboltamanni þjóðarinnar í boði Bud Light og White Fox á PodcastStöðinni. #Endalinan #BudLight #WhiteFox

7 Listeners

149 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

77 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners