Tölvuleikjaspjallið

44. Hitman 3


Listen Later

Viltu ferðast um heiminn? Skoða fallega og framandi staði? Kynnast menningunni? Drepa mjög mikilvægt fólk á téðum stöðum og fá borgað fyrir?

Þá er Hitman 3 leikurinn fyrir þig! Í þessum samstarfsþætti okkar og Elko fjalla Arnór Steinn og Gunnar um lokaleikinn í trílógíunni World of Assassination. Hitman 3 er fyrsti stóri leikur ársins og því um margt að tala. Við tökum fyrir borðin, spilunina og okkar reynslu ásamt því að Gunnar rifjar upp ást sína á gömlu góðu Hitman leikjunum. Þátturinn er laus við spoilera. 

Hvað fannst ykkur um Hitman 3? Ef þið eruð ekki búin að prófa, eruð þið spennt að spila hann? Eigum við að taka fyrir hina tvo leikina í trílógíunni? Látið okkur vita!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,183 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners