Ein Pæling

#452 Jón Pétur Zimsen - Framtíð barna fórnað vegna gíslatöku hagsmunaafla


Listen Later

Þórarinn ræðir við Jón Pétur Zimsen, skólamann og þingmann Sjálfstæðisflokksins. Rætt er um veiðigjöldin, umræðuna í kringum þau á Alþingi Íslendinga og áhrif þess á stjórnmál framtíðarinnar. Að því loknu er vikið að bágri stöðu skólakerfisins og afhverju foreldrum er haldið í myrkrinu hvað varðar árangri barnanna.

Fjallað er sérstaklega um áhrif skjánotkunar og afhverju erfitt virðist vera að útiloka slík tæki í skólunum. Jón Pétur telur hagsmunaöfl hafa hagsmuni af því að skjánotkun barna minnki ekki. Þetta segir hann vera gríðarlega slæmt vegna þess að framtíð barnanna og velferð þeirra til framtíðar verður verri ef ekki er gripið í taumana strax. Hann vísar máli sínu til stuðnings til rannsókna eins og PISA þar sem niðurstöður íslenskra barna verður verri og verri.

- Hvernig verða börn heimskari vegna skjánotkunar?
- Hvaða öfl halda skólakerfinuí gíslingu?
- Gerði Sjálfstæðisflokkurinn sér óleik í veiðigjaldamálinu?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling 

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 

Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins Beztu Pylsur 
Alvörubón 
Fiskhúsið
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners