Ein Pæling

#473 Björn Jón Bragason - Aukin umsvif hins opinbera minnka félagslegt auðmagn


Listen Later

Björn Jón Bragason er sagnfræðingur, bókahöfundur og kennari en hann er einnig hlustendum hlaðvarpsins kunnugur. Í þessum þætti er rætt um stöðu íslensk samfélags frá heimspekilegu sjónarmiði.

Útlendingamál hafa verið mikið til umræðu undanfarin misseri en Björn Jón telur stöðuna vera bæði ósjálfbæra og óviðunandi. Hann gerir félagslegu taumhaldi og auðmagni góð skil og ræðir um það hvort að fjölbreytni sé í eðli sýnu styrkur.

Einnig er rætt um þau letjandi áhrif sem aukin umsvif hins opinbera hafa á félagsstarf, eldra fólk, Bandaríkin, menntamálin, sýn hinna útvöldu og það hvort að menntamálaráðherra sé starfi sýnu vaxinn.

- Er menntamálaráðherra starfi sínu vaxinn?
- Minnka umsvif hins opinbera félagslegt auðmagn?
- Afhverju komum við jafn illa fram við eldra fólk og raun ber vitni?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling 

eða 

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: 
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270 
 
Samstarfsaðilar: 
Poulsen 
Happy Hydrate 
Bæjarins Beztu Pylsur 
Alvörubón 
Fiskhúsið
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ein PælingBy Thorarinn Hjartarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Ein Pæling

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners