Myrkur

50. Axlar-Björn


Listen Later

F I M M T Í U! 

Það er hversu margir þættir af Myrkri eru komnir! og þeir eru allir ykkur að þakka! Takk fyrir allan stuðninginn, fallegu orðin og það mikilvægasta, hlustunina!

also-ÉG GLEYMDI AÐ MINNAST Á BOLLA DAGSINS! 😱😱 En það er allt í lagi, það er líklega ljótasti bolli í heimi 😂

Hann er hvítur og ég krotaði "bolli dagsins" á hann. Svo hann er ekki bara bolli dagsins heldur skítmix dagsins líka :D 

Það fer ekki framhjá neinum hver morðingi dagsins er, af tilefni fimmtugasta þáttarins er það einasta eina íslenska morðið sem ég mun nokkurntíman taka fyrir! **Þátturinn er styttri en hann lítur út fyrir að vera!** Tökum bara eitt létt og löðurmannlegt svona í miðjum mánuðinum :D

Hérna er sagan af Birni eins og hún kemur beint af kúnni:

https://is.wikisource.org/wiki/%C3%8Dslenzkar_%C3%BEj%C3%B3%C3%B0s%C3%B6gur_og_%C3%A6fint%C3%BDri/Vi%C3%B0bur%C3%B0as%C3%B6gur/Sagan_af_Axlar-Birni

 

THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is

Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum:

https://www.instagram.com/themistressiceland/

https://www.facebook.com/themistressstore 

Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri!

https://www.patreon.com/myrkurpodcast

 

Og svo getiði elt mig á

Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast   

Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912   

Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999

 

Vá, what a ritgerð fyrir einn stuttan þátt

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MyrkurBy myrkur

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Myrkur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Crime Junkie by Audiochuck

Crime Junkie

369,001 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

125 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

25 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners