Sannar Íslenskar Draugasögur

50. Þáttur


Listen Later

Þið eruð að fara að hlusta á þátt númer 50 af Sönnum Íslenskum Draugasögum! 

Við værum ekki hér ef það væri ekki fyrir ykkur! Takk fyrir að senda inn sögur, takk fyrir að hlusta og takk takk takk til allra áskrifenda og styðja þannig við podcastið okkar ♥️♥️♥️

Eins og alltaf við við hvetja ÞIG kæri hlustandi að senda inn þína sögu á [email protected] svo að við getum haldið áfram að gefa út þætti. 

Á bakvið allar sögurnar sem við höfum sagt hingað til er alvöru manneskja sem raunverulega upplifði það sem hún er að segja hér. Og það sem er svo fallegt í þessu samfélagi sem við erum búin að búa til hér saman er að við dæmum ekki hvort annað. Við trúum hvort öðru, við berum virðingu fyrir hvort öðru og við höfum gaman að því að bera saman bækur okkar 🙂

Sögurnar í dag koma frá FJÓRUM einstaklingum og þær eru skuggalegar! 

👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

Haldið áfram að senda okkur frásagnir á [email protected] 📧

SAGA 1: Ömmur eru bestar 

(Sendandi: nafnleynd) 

,,Svo ég segi við ömmu í algjörum fíflagangi "ef bíllinn verður ekki til friðs á leiðinni, viltu þá stoppa það af að ég komist af stað á honum" og viti menn, bíllinn neitar að fara í gang alveg sama hvað ég reyndi..."SAGA 2: Árekstur 


(Sendandi: Stella) 

,,Ég var nýbyrjuð í vinnunni. Það var myrkur úti en ljós frá veginum. Ég var að bíða eftir einum starfsmann enþá úti í bíl þar sem ég var ekki komin með lykla. Þá sé ég allt í einu mann ganga frá bænum í áttina til mín..."
SAGA 3: Íbúðin sem hún bjó í 


(Sendandi: nafnleynd) 

,,Um hádegisbil er bankað hjá mér og er það Palli sonur konunnar sem ég leigði íbúðina af.  Hann tjáði mér það að móðir hans hefði látist í kringum miðnætti kvöldið áður. Ég man hvað mér kólnaði við að heyra þetta..."


SAGA 4: Heltekinn af hræðslu 


(Sendandi:nafnleynd) 

,,Ég var alveg að sofna en allt i einu heyrði eg hurðina niðri opnast og fann strax á mér að þetta væri ekki pabbi, þrátt fyrir það að ég var uppi í rúmi á efri hæðinni þá heyrði eg þetta svo skýrt og hátt..."



Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sögurnar sínar, leyfa okkur að segja þær og öðrum að hlusta ♥️


Vilt þú að við tökum fyrir þína sögu í komandi þáttum?

Sendu okkur þá línu á [email protected]rábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

HELL ICE COFFEE

Ghostbox.is

Leanbody


Haldið áfram að vera dugleg að senda okkur sögur á [email protected] 📧

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sannar Íslenskar DraugasögurBy Ghost Network®

  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2

4.2

5 ratings


More shows like Sannar Íslenskar Draugasögur

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners