
Sign up to save your podcasts
Or


Þá er komið að seinni hlutanum í Endalínuspánni. Hvaða lið sjáum við fyrir okkur í TOP 6. Deildin verður alveg ótrúlega jöfn í vetur og baráttan um heimavallarrétt gæti verið á milli sömu liða og eru að berjast fyrir því að komst inní úrslitakeppnina. Við förum hérna yfir liðin sem við sjáum fyrir okkur í efri hlutanum , skoðum leikmannahópana og breytingar , veljum FOX factorinn spáum aðeins í spilin.
6. sæti - Grindavík
5. sæti - Njarðvík
4. sæti - Valur
3. sæti - Keflavík
2.sæti - Tindastóll
1.sæti - Stjarnan
Deildin í ár verður alveg svakalega skemmtileg miðað við hvernig hóparnir líta út núna viku fyrir mót en ennþá á margt eftir að gerast og getur góð eða erfið byrjun skipt sköpum að lokum. Við ræðum þetta allt saman beint úr White Fox Stofunni með ískaldann Kalda við hönd. Allt þetta og meira til eins og baráttan um Kaldakónginn í boði WhiteFox og Kalda auðvitað á Podcast-Stöðinni !
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Þá er komið að seinni hlutanum í Endalínuspánni. Hvaða lið sjáum við fyrir okkur í TOP 6. Deildin verður alveg ótrúlega jöfn í vetur og baráttan um heimavallarrétt gæti verið á milli sömu liða og eru að berjast fyrir því að komst inní úrslitakeppnina. Við förum hérna yfir liðin sem við sjáum fyrir okkur í efri hlutanum , skoðum leikmannahópana og breytingar , veljum FOX factorinn spáum aðeins í spilin.
6. sæti - Grindavík
5. sæti - Njarðvík
4. sæti - Valur
3. sæti - Keflavík
2.sæti - Tindastóll
1.sæti - Stjarnan
Deildin í ár verður alveg svakalega skemmtileg miðað við hvernig hóparnir líta út núna viku fyrir mót en ennþá á margt eftir að gerast og getur góð eða erfið byrjun skipt sköpum að lokum. Við ræðum þetta allt saman beint úr White Fox Stofunni með ískaldann Kalda við hönd. Allt þetta og meira til eins og baráttan um Kaldakónginn í boði WhiteFox og Kalda auðvitað á Podcast-Stöðinni !

7 Listeners

149 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

77 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners