Tölvuleikjaspjallið

51. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir IV: Mortal Kombat: Annihilation


Listen Later

Það er algjört fatality hvað þessi mynd er ömurleg ...

Við erum búnir að taka fyrri MK myndina þannig að við eiginlega urðum að taka númer tvö líka, áður en við kíkjum í bíó á nýju myndina! Mortal Kombat: Annihilation gerist strax eftir að fyrri myndin klárast. 

Það sem gerir þetta strax frekar glatað er að það er búið að skipta út 90% leikaranna, enginn Christopher Lambert að hlæja vafasamt sem Rayden og engin Bridgette Wilson-Sampras sem Sonya! Arnór Steinn og Gunnar ræða þennan rjúkandi ruslagám í þaula. Hvers vegna er hún svona mikið verri en fyrri myndin?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,167 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners