Sannar Íslenskar Draugasögur

51. Þáttur


Listen Later

Komið þið sæl, þið eruð að fara að hlusta á þátt númer 51 af Sönnum Íslenskum Draugasögum! 😁

Sögur dagsins eru virkilega góðar, og eins og alltaf þá viljum við hvetja ykkur hlustendur til þess að senda ykkar sögur á [email protected]


👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

SAGA 1: Vegbúinn 

(sendandi: Inga) 

,,Við lögðum af stað á föstudegi og ætluðum að vera yfir helgina fram á mánudag, því þetta voru margir aðilar. Og á leið minni sé ég konu standa við vegkant, ég sá að systir mín sá ekki þessa konu og vissi strax að hún væri ekki meðal lifanda..."SAGA 2: Poltergeist 

(sendandi: Magga) 

,,Ég er með lítinn spegi úr mósaik sem ég bjó til í skólanum á yngri árum og hann er staðsettur á hillu fyrir ofan klósettið. Þar sem ég sat inn í stofu þá heyri ég allt í einu skell inná baði, mér dauðbrá og fer inn á bað og sé þá..."


SAGA 3: 10 mínútur yfir 6 

(sendandi: Aðalheiður Tómasdóttir) 

,,Nokkrum mínútum seinna heyrir hún í mér inn í svefnherbergi. Mamma kom inn í herbergi til mín og þá sat ég upprétt í rúminu öskrandi en það sem var dálítið ógnvekjandi var að ég var ennþá sofandi..."


SAGA 4: Ekki fara inn til þeirra 

(sendandi: Snædís María) 

,,Ég öskra í símann, hundurinn truflast út í horni og ég tryllist af hræðslu og eina sem ég kem upp er börnin mamma, börnin þannig að ég tek á rás og ætla hlaupa inn til þeirra til að athuga hvort þau væru ekki í lagi en mamma öskrar á mig EKKI FARA INN TIL ÞEIRRA!..."


Þá er komið að lokum hjá ykkur í dag og við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og leyfa ykkur að hlusta. 


Endilega sendu okkur þína sögu á [email protected] og við tökum hana fyrir í komandi þáttum! Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sögurnar sínar, leyfa okkur að segja þær og öðrum að hlusta ♥️


Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

HELL ICE COFFEE

Ghostbox.is

Leanbody


Haldið áfram að vera dugleg að senda okkur sögur á [email protected] 📧

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sannar Íslenskar DraugasögurBy Ghost Network®

  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2

4.2

5 ratings


More shows like Sannar Íslenskar Draugasögur

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

21 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners