Endalínan

52. Þáttur - Afsakið Hlé


Listen Later

Kæra körfuboltafjölskylda.

Endalínan tekur enga covid pásu og er mætt með glænýjan þátt beint úr WhiteFoxStofunni. Við förum yfir síðasta leik 1.umferðar en Keflvíkingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar og nældu í fyrsta sigur vetrarins á móti baráttuglöðum Þórsurum.  Einnig förum við yfir mál Zvonko Buljan en Njarðvíkingar eru ekki par sáttir við aga og úrskurðarnefnd KKÍ sem dæmdi kappann í 3ja leikja bann í vikunni fyrir punggrip á leikmann KR , Roberts Stumbris. Endalínan fer yfir þetta allt saman á mannamáli ásamt því að skoða áhrif Covid-19 á nýtt tímabil og landsliðsbubbluna sem Fiba Europe kynnti í vikunni. Allt þetta og meira til á þessum síðustu og verstu , baráttan um Kalda kónginn heldur áfram og Kaldi Ljós í Dós er án vafa nýliði ársins.  

#Endalinan #WhiteFox #Kaldi #PodcastStodin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners