Sannar Íslenskar Draugasögur

53. Þáttur


Listen Later

Komið þið sæl elsku bestu!

Þið eruð hér að fara að hlusta á þátt númer 53 af Sönnum Íslenskum Draugasögum og sögur dagsins eru skuggalega góðar! Ef þú vilt að við tökum þína sögu fyrir í komandi þáttum, endilega sendu okkur hana á [email protected]

En það er ekki eftir neinu að bíða skellum okkur í sögurnar!!

👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

SAGA 1 - Læknirinn að handan

(sendandi: nafnleynd)

"Ég var alltaf vör við umgang þarna þó að ég væri ein heima en var ekkert að kippa mér upp við það, en þegar ég var um 10 ára vaknaði ég upp við að það var einhver að stumra yfir fótunum á mér þar sem ég lá í rúminu mínu. Mér brá illilega og hljóp upp í til mömmu og pabba og vildi ekki fara aftur í mitt rúm...,,
SAGA 2 - Spítalinn á Spáni

( sendandi: nafnleynd)

"Enn á leiðinni heim fer ég að finna fyrir mikilli ógleði, og vinkonur mínar urðu líka eitthvað skrýtnar. Það endaði á því að ég þurfti að biðja kærastann minn um að stoppa bílinn skyndilega þar sem ég byrjaði að kasta upp á fullu. Stuttu eftir það fór gps aftur í rugl...,,
SAGA 3 - Fjárhúsin

(sendandi: Sigrún Harpa Harðardóttir)

"Mikið hefur komið uppá í þessum fjárhúsum en þau hafa tvívegis orðið fyrir flóði og annað skiptið sem það gerðist þá gjöreyðilögðust þau en hjálpuðumst við fjölskyldan við það að endurbyggja þau og eftir það fórum við frænka mín að finna fyrir mikilliog sterkri orku í hlöðunni....,,
SAGA 4 - Eftir Covid

(sendandi: nafnleynd)

"Færum okkur síðan yfir til sumarsins 2023. Ég og maðurinn minn vorum skilin og ég fékk að búa tímabundið hjá vinkonu minni. Eitt kvöldið var ég að koma úr sturtu, vinkona mín farin að sofa og ég átti ekki von á neinum. Þá heyrði ég kallað nafnið mitt...,,

Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

HELL ICE COFFEE

Ghostbox.is

Leanbody


Þá er þætti númer 53 af Sönnum Íslenskum Draugasögum lokið og við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sínar sögur og fyrir að leyfa ykkur hlustendum að njóta þeirra.

Til þess að halda þessu hlaðvarpi gangandi þá er nauðsynlegt að fá sendar sögur frá ykkur svo endilega ekki hika við að senda inn ykkar frásagnir á [email protected]

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sannar Íslenskar DraugasögurBy Ghost Network®

  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2

4.2

5 ratings


More shows like Sannar Íslenskar Draugasögur

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners