Endalínan

53. Þáttur - Höfuðborgin vs Landsbyggðin


Listen Later

Covid vesenið herjar á okkur öll en Endalínan lætur það ekki stoppa sig og heldur áfram að kryfja málefni líðandi stundar í íslenskum körfubolta. Stóra málið er brotthvarf Andy Johnston , þjálfara Þórs frá Akureyri en Þórsarar skýla sig á bakvið fjárhagsvanda en óánægjuraddir virðast hafa verið byrjaðar að krauma í Eyjafirðinum. Við kynnum einnig nýjan þjálfara til leiks , en Bjarki Ármann Oddsson er kominn heim og tekur við liðinu. Við förum yfir stöðuna hjá KKÍ og þær ákvarðanir sem þarf að taka í kjölfar Covid pásunnar - ásamt því að velta fyrir okkur hvort æfingabann liða á höfuðborgarsvæðinu muni skipta einhverju máli þegar deildin fer af stað aftur. Ekkert samráð , engin minnisblöð bara splunkunýr þáttur af Endalínunni beint úr White Fox Stofunni. #Kaldi #WhiteFox #PodcastStodin #Endalinan

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners