
Sign up to save your podcasts
Or
Komið þið sæl elsku bestu 🙂
ÞIÐ ERUÐ AÐ FARA AÐ HLUSTA Á ÞÁTT NÚMER 54 AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM! 🇮🇸Mikið yrðum við nú ánægð að fá sögu senda frá ÞÉR hlustandi góður! Endilega, ef þú lumar á einni sendu okkur hana þá við fyrsta tækifæri á [email protected] og við tökum hana fyrir í komandi þáttum.
Hefur þú kannski sent okkur sögu og við erum ekki búin að taka hana fyrir? Þá gæti verið að það leynist póstur í inboxinu þínu, frá okkur þar sem við biðjum þig um skriflegt samþykki fyrir að fá að segja sögurnar þínar í podcastinu okkar. Þetta þarf allt saman að vera löglegt sjáið þið til 😉 Svo þið sem hafið sent inn sögur athugið hvort þið hafið ekki fengið póst frá okkur og endilega gefið okkur GO þar!
EN að því sögðu, þá ætlum við í dag að segja ykkur fjórar skuggalegar draugasögur sem koma frá fjórum einstaklingum......
Svo komið ykkur nú fyrir, slökkvið ljósin (já ekki svindla slökkvið ljósin!) og hlustið vel....
👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR
Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Happy Hydrate
HELL ICE COFFEE
Ghostbox.is
Leanbody
SAGA 1: Konan í bústaðnum(sendandi: Anna)
,,Um nóttina vaknar maðurinn minn við bank á hurðina. Bústaðurinn er langt frá vegi, og engar mannaferðir þarna nálægt. Hann gerir fyrst ekkert en aftur er bankað svo hann stendur upp..."SAGA 2: Strákurinn í Kirkjugarðinum(sendandi: nafnleynd)
,,Ég starfaði í nokkur ár sem trukkabílstóri og keyrði þá á milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Þessi keyrsla fór alltaf fram á næturnar og oftast var ég að fara Skeiðarársand á milli klukkan 9 og 10 á kvöldin þar sem ég tók skyldu stopp í Freysnesi og fékk mér að borða. En stundum þá var ég seinna á ferðinni. Ég lenti nokkrum sinnum í því..."(sendandi: nafnleynd)
,,Ég og strákarnir mínir fórum í fjölskyldugrill á sveitabæ sem ég er frá. Þegar ég fór í gegnum hliðið þá fór mér hinsvegar að líða mjög illa í hálsinum og það fór bara versnandi þegar leið á..."(sendandi: nafnleynd)
,,Ég man mér fannst orkan dáldið sérstök á þessum stað, en tengdi það smá við kannski óöryggi að vera að heiman án foreldra. En í seinna skiptið sem ég fór gisti ég ekki í aðalhúsinu heldur var okkur vinkonunum úthlutaður útiskáli..."En eins og þið heyrðuð í þættinum þá kom þarna spurning í seinustu sögunni sem hljómaði svona:
Gerist það oft að kirkjuklukkur hringi svona á nóttunni?
Hvað segið þið hlustendur, einhver hér sem býr nálægt kirkju og hefur lent í því sama?
Annars viljum við bara þakka ykkur öllum kærlega fyrir að hlusta og fyrir að vera í þessu draugasamfélagi með okkur!
Til þess að halda þessu hlaðvarpi gangandi þá er nauðsynlegt að fá sendar sögur frá ykkur svo endilega ekki hika við að senda inn ykkar frásagnir á [email protected]
4.2
55 ratings
Komið þið sæl elsku bestu 🙂
ÞIÐ ERUÐ AÐ FARA AÐ HLUSTA Á ÞÁTT NÚMER 54 AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM! 🇮🇸Mikið yrðum við nú ánægð að fá sögu senda frá ÞÉR hlustandi góður! Endilega, ef þú lumar á einni sendu okkur hana þá við fyrsta tækifæri á [email protected] og við tökum hana fyrir í komandi þáttum.
Hefur þú kannski sent okkur sögu og við erum ekki búin að taka hana fyrir? Þá gæti verið að það leynist póstur í inboxinu þínu, frá okkur þar sem við biðjum þig um skriflegt samþykki fyrir að fá að segja sögurnar þínar í podcastinu okkar. Þetta þarf allt saman að vera löglegt sjáið þið til 😉 Svo þið sem hafið sent inn sögur athugið hvort þið hafið ekki fengið póst frá okkur og endilega gefið okkur GO þar!
EN að því sögðu, þá ætlum við í dag að segja ykkur fjórar skuggalegar draugasögur sem koma frá fjórum einstaklingum......
Svo komið ykkur nú fyrir, slökkvið ljósin (já ekki svindla slökkvið ljósin!) og hlustið vel....
👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR
Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Happy Hydrate
HELL ICE COFFEE
Ghostbox.is
Leanbody
SAGA 1: Konan í bústaðnum(sendandi: Anna)
,,Um nóttina vaknar maðurinn minn við bank á hurðina. Bústaðurinn er langt frá vegi, og engar mannaferðir þarna nálægt. Hann gerir fyrst ekkert en aftur er bankað svo hann stendur upp..."SAGA 2: Strákurinn í Kirkjugarðinum(sendandi: nafnleynd)
,,Ég starfaði í nokkur ár sem trukkabílstóri og keyrði þá á milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Þessi keyrsla fór alltaf fram á næturnar og oftast var ég að fara Skeiðarársand á milli klukkan 9 og 10 á kvöldin þar sem ég tók skyldu stopp í Freysnesi og fékk mér að borða. En stundum þá var ég seinna á ferðinni. Ég lenti nokkrum sinnum í því..."(sendandi: nafnleynd)
,,Ég og strákarnir mínir fórum í fjölskyldugrill á sveitabæ sem ég er frá. Þegar ég fór í gegnum hliðið þá fór mér hinsvegar að líða mjög illa í hálsinum og það fór bara versnandi þegar leið á..."(sendandi: nafnleynd)
,,Ég man mér fannst orkan dáldið sérstök á þessum stað, en tengdi það smá við kannski óöryggi að vera að heiman án foreldra. En í seinna skiptið sem ég fór gisti ég ekki í aðalhúsinu heldur var okkur vinkonunum úthlutaður útiskáli..."En eins og þið heyrðuð í þættinum þá kom þarna spurning í seinustu sögunni sem hljómaði svona:
Gerist það oft að kirkjuklukkur hringi svona á nóttunni?
Hvað segið þið hlustendur, einhver hér sem býr nálægt kirkju og hefur lent í því sama?
Annars viljum við bara þakka ykkur öllum kærlega fyrir að hlusta og fyrir að vera í þessu draugasamfélagi með okkur!
Til þess að halda þessu hlaðvarpi gangandi þá er nauðsynlegt að fá sendar sögur frá ykkur svo endilega ekki hika við að senda inn ykkar frásagnir á [email protected]
224 Listeners
120 Listeners
130 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
27 Listeners
70 Listeners
28 Listeners
22 Listeners
1 Listeners
6 Listeners
5 Listeners
2 Listeners
27 Listeners
5 Listeners