Sannar Íslenskar Draugasögur

54. Þáttur


Listen Later

Komið þið sæl elsku bestu 🙂

ÞIÐ ERUÐ AÐ FARA AÐ HLUSTA Á ÞÁTT NÚMER 54 AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM! 🇮🇸

Mikið yrðum við nú ánægð að fá sögu senda frá ÞÉR hlustandi góður! Endilega, ef þú lumar á einni sendu okkur hana þá við fyrsta tækifæri á [email protected] og við tökum hana fyrir í komandi þáttum.

Hefur þú kannski sent okkur sögu og við erum ekki búin að taka hana fyrir? Þá gæti verið að það leynist póstur í inboxinu þínu, frá okkur þar sem við biðjum þig um skriflegt samþykki fyrir að fá að segja sögurnar þínar í podcastinu okkar. Þetta þarf allt saman að vera löglegt sjáið þið til 😉 Svo þið sem hafið sent inn sögur athugið hvort þið hafið ekki fengið póst frá okkur og endilega gefið okkur GO þar!

EN að því sögðu, þá ætlum við í dag að segja ykkur fjórar skuggalegar draugasögur sem koma frá fjórum einstaklingum......

Svo komið ykkur nú fyrir, slökkvið ljósin (já ekki svindla slökkvið ljósin!) og hlustið vel....

👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

HELL ICE COFFEE

Ghostbox.is

Leanbody

SAGA 1: Konan í bústaðnum

(sendandi: Anna)

,,Um nóttina vaknar maðurinn minn við bank á hurðina. Bústaðurinn er langt frá vegi, og engar mannaferðir þarna nálægt. Hann gerir fyrst ekkert en aftur er bankað svo hann stendur upp..."SAGA 2: Strákurinn í Kirkjugarðinum

(sendandi: nafnleynd)

,,Ég starfaði í nokkur ár sem trukkabílstóri og keyrði þá á milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Þessi keyrsla fór alltaf fram á næturnar og oftast var ég að fara Skeiðarársand á milli klukkan 9 og 10 á kvöldin þar sem ég tók skyldu stopp í Freysnesi og fékk mér að borða. En stundum þá var ég seinna á ferðinni. Ég lenti nokkrum sinnum í því..."
SAGA 3: Hliðið

(sendandi: nafnleynd)

,,Ég og strákarnir mínir fórum í fjölskyldugrill á sveitabæ sem ég er frá. Þegar ég fór í gegnum hliðið þá fór mér hinsvegar að líða mjög illa í hálsinum og það fór bara versnandi þegar leið á..."
SAGA 4: Úlfljótsvatn árið 1998

(sendandi: nafnleynd)

,,Ég man mér fannst orkan dáldið sérstök á þessum stað, en tengdi það smá við kannski óöryggi að vera að heiman án foreldra. En í seinna skiptið sem ég fór gisti ég ekki í aðalhúsinu heldur var okkur vinkonunum úthlutaður útiskáli..."

Þá er 54 þætti af Sönnum Íslenskum Draugasögum lokið!Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og fyrir að leyfa ykkur hinum að hlusta. Við viljum hvetja alla sem að sitja á draugalegum atvikum að senda okkur frásagnir á [email protected].

En eins og þið heyrðuð í þættinum þá kom þarna spurning í seinustu sögunni sem hljómaði svona: 

Gerist það oft að kirkjuklukkur hringi svona á nóttunni? 

Hvað segið þið hlustendur, einhver hér sem býr nálægt kirkju og hefur lent í því sama?

Annars viljum við bara þakka ykkur öllum kærlega fyrir að hlusta og fyrir að vera í þessu draugasamfélagi með okkur!


Til þess að halda þessu hlaðvarpi gangandi þá er nauðsynlegt að fá sendar sögur frá ykkur svo endilega ekki hika við að senda inn ykkar frásagnir á [email protected]

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sannar Íslenskar DraugasögurBy Ghost Network®

  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2

4.2

5 ratings


More shows like Sannar Íslenskar Draugasögur

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners