
Sign up to save your podcasts
Or


Þá er Endalínan mætt aftur á þessum ótrúlega skrýtnu tímum þar sem deildirnar hérna heima eru bara í pásu og mikil óvissa um framhaldið. Við förum yfir stöðuna og mismunandi sviðsmyndir sem við sjáum fyrir okkur. Lið í útlendingabreytingum , verða deildirnar kláraðar 100% , verður bikarkeppnin canceluð ? Margt óljóst en við heyrðum frá Hannesi Jónssyni formanni KKÍ að það vilja allir byrja spila eins fljótt og hægt er. Við förum einnig yfir Landsliðin - búbbluna og fjörið hjá kvennaliðinu og veljum okkar 12 manna hóp fyrir karlana. Þetta allt og miklu meira körfuboltatengt á Endalínunni í boði Kalda, WhiteFox og PodcastStöðvarinnar.
#Endalinan #Kaldi #WhiteFox #PodcastStodin
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Þá er Endalínan mætt aftur á þessum ótrúlega skrýtnu tímum þar sem deildirnar hérna heima eru bara í pásu og mikil óvissa um framhaldið. Við förum yfir stöðuna og mismunandi sviðsmyndir sem við sjáum fyrir okkur. Lið í útlendingabreytingum , verða deildirnar kláraðar 100% , verður bikarkeppnin canceluð ? Margt óljóst en við heyrðum frá Hannesi Jónssyni formanni KKÍ að það vilja allir byrja spila eins fljótt og hægt er. Við förum einnig yfir Landsliðin - búbbluna og fjörið hjá kvennaliðinu og veljum okkar 12 manna hóp fyrir karlana. Þetta allt og miklu meira körfuboltatengt á Endalínunni í boði Kalda, WhiteFox og PodcastStöðvarinnar.
#Endalinan #Kaldi #WhiteFox #PodcastStodin

7 Listeners

149 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

77 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners