
Sign up to save your podcasts
Or


Kæru hlustendur, Endalínan er mætt í jólaskapi með JólaKalda og heldur áfram að breiða út fagnaðarerindið , íslenskan körfubolta. Þrátt fyrir að það séu ennþá hópar sem mega ekki æfa þá verðum við að fagna því skrefi að liðin í efstu deildunum megi komast aftur inná parketið og við vonumst eftir risavöxnu ári 2021. Við förum yfir stöðuna í dag og hvað þetta gerir fyrir liðin að mega koma saman á þessum tímapunkti, keppnisbann til 13.janúar og hvort það sé bjartsýni að klára öll mót og bikarkeppni og mögulega sumarhátið í júní ! Við förum yfir helstu leikmannafréttir og pælingar , Ingvi Þór er mættur í Ólafssal og spilar með Haukum eftir áramót og við tókum aðeins stöðuna á honum eftir heimkomuna frá Þýskalandi. Þetta og meira til , Kalda spurningin , Landsliðsumræða, útlendingabreytingar og aðrar fabúleringar beint úr Litlu White Fox stofunni. #Endalinan #KaldiBruggsmiðja #Nicoland #WhiteFox #PodcastStodin
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæru hlustendur, Endalínan er mætt í jólaskapi með JólaKalda og heldur áfram að breiða út fagnaðarerindið , íslenskan körfubolta. Þrátt fyrir að það séu ennþá hópar sem mega ekki æfa þá verðum við að fagna því skrefi að liðin í efstu deildunum megi komast aftur inná parketið og við vonumst eftir risavöxnu ári 2021. Við förum yfir stöðuna í dag og hvað þetta gerir fyrir liðin að mega koma saman á þessum tímapunkti, keppnisbann til 13.janúar og hvort það sé bjartsýni að klára öll mót og bikarkeppni og mögulega sumarhátið í júní ! Við förum yfir helstu leikmannafréttir og pælingar , Ingvi Þór er mættur í Ólafssal og spilar með Haukum eftir áramót og við tókum aðeins stöðuna á honum eftir heimkomuna frá Þýskalandi. Þetta og meira til , Kalda spurningin , Landsliðsumræða, útlendingabreytingar og aðrar fabúleringar beint úr Litlu White Fox stofunni. #Endalinan #KaldiBruggsmiðja #Nicoland #WhiteFox #PodcastStodin

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners