Spegilmyndin

58. Erla Gerður Sveinsdóttir - Mýtur og staðreyndir um megrunarlyfin og þyngdarstjórnunarkerfið!


Listen Later

Í þessum síðasta þætti ársins fékk ég til mín hana Erlu Gerði Sveinsdóttur lækni en hún er sérfræðingur í offitumeðferðum. Hún hefur aðstoðað fjölmarga einstaklinga að skilja þyngdarstjórnunarkerfi líkamans sem getur reynt ansi flókið fyrir marga. Hún vill meina að við eigum að borða í takt við líkamsklukkuna okkar en nútimasamfélag er að trufla heilann gríðarlega. Við eigum að horfa á heilsufar á heildrænan hátt, bera virðingu fyrir okkur og velja leiðina sem hentar hverjum og einum. Í þessum þætti ræðir hún ítarlega um þyngdarstjórnunarkerfið, um kúra, föstur og megrun og að sjálfsögðu um megrunarlyfin sem hafa orðið gríðarlega vinsæl. Hér er á ferðinni ansi fræðandi spjall við skemmtilega konu.

Meira um námskeiðin hennar á Mín besta heilsa.

 

*Þessi þáttur er í boði Netgíró, Klaka og Max Factor.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegilmyndinBy spegilmyndin


More shows like Spegilmyndin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

2 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners