Sannar Íslenskar Draugasögur

58. Þáttur


Listen Later

ÞIÐ ERUÐ AÐ FARA AÐ HLUSTA Á ÞÁTT NR 58 AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM 🇮🇸

Allar sögurnar sem við ætlum að segja ykkur hér í dag koma frá ósköp venjulegu fólki úr þjóðfélaginu sem eiga það sameiginlegt að hafa upplifað eitthvað yfirnáttúrulegt!

Við höfum alltaf sagt að við höldum þessu podcasti gangandi svo lengi sem þið haldið áfram að senda okkur sögur. Nú er byrjað að saxast ansi vel á þær, sem er ósköp eðlilegt svona á sumrin, en við viljum hvetja ÞIG hlustandi góður til þess að senda ÞÍNA sögu á [email protected].

NÚNA ER TÍMINN TIL ÞESS AÐ SETJAST NIÐUR OG SKRIFA ÞÍNA UPPLIFUN! 

En að því sögðu, þá erum við með smá þema í dag þar sem við ferðumst saman á milli heimilisfanga en sögurnar eru virkilega góðar.

👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Leanbody

SAGA 1: HÚSIÐ Í ÞINGHOLTUNUM 

(sendandi: nafnleynd) 

,,Ég sofnaði með sögu í eyrunum en vakna svo klukkan 3 um nóttina við tónlist. Ég hrekk upp og það fyrsta sem ég hugsa er að síminn minn hafi farið í gang en svo var ekki. Tónlistin var greinilega í hergberginu en það var slökkt á sjónvarpinu. Ég sá þá að útvarpið hafði farið í gang..."SAGA 2: KRUMMAHÓLAR

(sendandi: nafnleynd) 

,,Þegar ég var unglingur bjó ég í Breiðholti, Krummahólum 6 á efstu hæð tveggja hæða íbúð. Þegar við flytjum inn var mikil spenna og skemmtilegheit en við fórum fljótt að taka eftir því að allskonar hljóð heyrðust hér og þar og þá aðalega í stiganum. Oft heyrðum við einhvern labba upp og niður, upp og niður og jafnvel hlaupa en aldrei var neinn þarna..."
SAGA 3: DRAUGAHÚSIÐ Í FOSSVOGINUM 

(sendandi: Guðrún sem var einnig með sögur í þætti 57) 

,,Eftir fyrstu nóttina sem hann gisti í húsinu þá hringir hann út til okkar og segir að hann hafi aldrei lent í annarri eins nótt og þessari en hann sagðist hafa ætlað að fara að sofa í gestaherberginu og þegar hann var að fara að sofa þá var svoleiðis þrammað þungt og hátt aftur og aftur, upp og niður stigann og þegar hann leit fram þá var enginn..."

Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja ykkur sögurnar, og ykkur hinum fyrir að hlusta. 

Endilega haldið áfram að senda okkur á [email protected] 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sannar Íslenskar DraugasögurBy Ghost Network®

  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2

4.2

5 ratings


More shows like Sannar Íslenskar Draugasögur

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners