Endalínan

58 . Þáttur - Gullleikirnir vol 1 - Bikarúrslit 1999


Listen Later

Þann 6. febrúar 1999 léku Keflavík og Njarðvík í bikarúrslitum. Hægt er að færa rök fyrir því að þetta tímabil hafi verið hápunktur rígsins sem hefur verið á milli liðanna frá fyrstu tíð.

Endalínan sló á þráðinn til nokkurra lykilmanna leiksins og heyrði hvað þeir höfðu að segja núna tæpum 22 árum eftir að leikurinn fór fram og er óhætt að segja að hann vekur enn upp stórar tilfinningar hjá mönnum. 

Viðmælendur okkar eru þeir Teitur Örlygsson, Friðrik Ragnarsson, Hermann Hauksson, Friðrik Stefánsson og Brenton Birmingham úr Njarðvík ásamt þjálfaranum Friðrik Inga Rúnarssyni. Úr Keflavík heyrum við í þeim Fal Harðarsyni, Birgi Erni Birgissyni, Kristjáni Guðlaugssyni og Damon Johnson ásamt þjálfaranum Sigurði Ingimundarsyni.

Einnig heyrum við í öðrum dómara leiksins, Leif Garðarssyni sem ræddi við okkur um reynslu sína af að dæma viðreignir Keflavíkur og Njarðvíkur auk þess að fara yfir stóru dómana úr leiknum og það var nóg af þeim!

Að sjálfsögðu í boði Bruggsmiðjunnar Kalda þar sem jólavertíðin var að klárast svo nú er það bara rúta af ljósum Kalda í dós og svo allt litrófið frá Whitefox!

Sérstakar þakkir til vina okkar hjá Sýn sem gáfu okkur leyfi til að nýta brot úr lýsingu þeirra Svala og Gaupa af leiknum til að stemmingin skilaði sér beint í þín eyru!

Þið finnið allt þetta og svo miklu meira á podcaststöðinni!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners