
Sign up to save your podcasts
Or
Við hjónin vorum greinilega í miklu stuði við upptökur á þessum þætti svo við förum með ykkur um víðann völl 😁 Maður þarf ekki alltaf að vera alvarlegur þegar maður er að tala um dauðann og drauga, það er líka allt í lagi svona inná milli að ræða um þessi málefni á léttu nótunum.
Eins og alltaf þá viljum við hvetja þig hlustandi góður til þess að senda okkur þína sögu á [email protected] og þá tökum við hana fyrir í komandi þáttum.
Njótið vel!Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Happy Hydrate
Leanbody
SAGA 1 - FYLGJUR OG FYRIRBOÐAR(sendandi: Guðrún)
,,Þegar ég bjó með pabba þá talaði hann oft um að fylgjan mín kæmi oft rétt á undan mér og í gegnum árin hef ég oft fundið það sterkt líka að einhver komi á undan manninum mínum heim..."SAGA 2 - ÍBÚÐIN VIÐ HLIÐINÁ(sendandi: nafnleynd)
,,Svo nokkrum mánuðum seinna er ég að labba út úr íbúðinni okkar og sé þá að íbúðin hliðiná er galopin. Ég ákvað að labba inní hana og athuga málið. En hún var mannlaus. Ég prófaði svo að kalla halló en fékk ekkert svar..."SAGA 3 - DRAUGAR Á HJÚKRUNARHEIMILUM(sendandi: Hjördís María)
,,Eitt skiptið var ég á kvöldvakt á annarri hæð þegar bjöllumotta sem er rápmotta á gólfi fer í gang. Ég hleyp til, en einstaklingurinn er upp í rúmi og engin starfsmaður var inni hjá einstaklingnum..."(sendandi: nafnleynd)
,,Við fluttum inní eldra hús í bæ út á landi og ég var með ónota tilfinningu í þau ár sem við bjuggum þarna. Börnin mín voru í tíma og ótíma að slasa sig í þessu húsi og urðu mikið veik..."Þá er enn öðrum þætti af Sönnum Íslenskum Draugasögum lokið og við viljum þakka öllum höfundum dagsins kærlega fyrir að fá að segja sögurnar þeirra, og ykkur hinum fyrir að hlusta.
Við höldum áfram að gefa út þætti svo lengi sem sögurnar ykkar halda áfram að koma svo endilega sendið þær á [email protected] .
Þær mega vera stuttar eða langar og það er alveg velkomið að senda oftar en einu sinni.
TAKK FYRIR AÐ HLUSTA!
Draugakveðjur,
Stebbi & Katrín
4.2
55 ratings
Við hjónin vorum greinilega í miklu stuði við upptökur á þessum þætti svo við förum með ykkur um víðann völl 😁 Maður þarf ekki alltaf að vera alvarlegur þegar maður er að tala um dauðann og drauga, það er líka allt í lagi svona inná milli að ræða um þessi málefni á léttu nótunum.
Eins og alltaf þá viljum við hvetja þig hlustandi góður til þess að senda okkur þína sögu á [email protected] og þá tökum við hana fyrir í komandi þáttum.
Njótið vel!Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Happy Hydrate
Leanbody
SAGA 1 - FYLGJUR OG FYRIRBOÐAR(sendandi: Guðrún)
,,Þegar ég bjó með pabba þá talaði hann oft um að fylgjan mín kæmi oft rétt á undan mér og í gegnum árin hef ég oft fundið það sterkt líka að einhver komi á undan manninum mínum heim..."SAGA 2 - ÍBÚÐIN VIÐ HLIÐINÁ(sendandi: nafnleynd)
,,Svo nokkrum mánuðum seinna er ég að labba út úr íbúðinni okkar og sé þá að íbúðin hliðiná er galopin. Ég ákvað að labba inní hana og athuga málið. En hún var mannlaus. Ég prófaði svo að kalla halló en fékk ekkert svar..."SAGA 3 - DRAUGAR Á HJÚKRUNARHEIMILUM(sendandi: Hjördís María)
,,Eitt skiptið var ég á kvöldvakt á annarri hæð þegar bjöllumotta sem er rápmotta á gólfi fer í gang. Ég hleyp til, en einstaklingurinn er upp í rúmi og engin starfsmaður var inni hjá einstaklingnum..."(sendandi: nafnleynd)
,,Við fluttum inní eldra hús í bæ út á landi og ég var með ónota tilfinningu í þau ár sem við bjuggum þarna. Börnin mín voru í tíma og ótíma að slasa sig í þessu húsi og urðu mikið veik..."Þá er enn öðrum þætti af Sönnum Íslenskum Draugasögum lokið og við viljum þakka öllum höfundum dagsins kærlega fyrir að fá að segja sögurnar þeirra, og ykkur hinum fyrir að hlusta.
Við höldum áfram að gefa út þætti svo lengi sem sögurnar ykkar halda áfram að koma svo endilega sendið þær á [email protected] .
Þær mega vera stuttar eða langar og það er alveg velkomið að senda oftar en einu sinni.
TAKK FYRIR AÐ HLUSTA!
Draugakveðjur,
Stebbi & Katrín
222 Listeners
122 Listeners
131 Listeners
31 Listeners
94 Listeners
24 Listeners
28 Listeners
73 Listeners
27 Listeners
21 Listeners
1 Listeners
6 Listeners
5 Listeners
2 Listeners
27 Listeners
7 Listeners