
Sign up to save your podcasts
Or


Viðmælandi vikunnar er Íris Lilja, þriggja barna móðir.
Íris Lilja og Bjarki hafa verið saman síðan í menntaskóla og eiga saman þau Hermann Inga, sem er alveg að verða 5 ára, Emblu Rún, sem er 1,5 árs og Hólmar Orra sem er 3 mánaða.
Við ræðum saman hvernig þau Bjarki kynntust, barneignir og meðgöngur barnanna og þá einkum hana Emblu Rún en það kemur í ljós við fæðingu hennar að hún er með Downs-heilkennið.
Við fórum m.a. líka inná allar tilfinningarnar, Downs félagið sem hefur verið þeim mikill stuðningur, skimun á meðgöngu, viðhorf almennings og Íris gaf falleg heilræði.
Þátturinn er í samstarfi við:
By Undirmannaðar3.7
33 ratings
Viðmælandi vikunnar er Íris Lilja, þriggja barna móðir.
Íris Lilja og Bjarki hafa verið saman síðan í menntaskóla og eiga saman þau Hermann Inga, sem er alveg að verða 5 ára, Emblu Rún, sem er 1,5 árs og Hólmar Orra sem er 3 mánaða.
Við ræðum saman hvernig þau Bjarki kynntust, barneignir og meðgöngur barnanna og þá einkum hana Emblu Rún en það kemur í ljós við fæðingu hennar að hún er með Downs-heilkennið.
Við fórum m.a. líka inná allar tilfinningarnar, Downs félagið sem hefur verið þeim mikill stuðningur, skimun á meðgöngu, viðhorf almennings og Íris gaf falleg heilræði.
Þátturinn er í samstarfi við:

217 Listeners

130 Listeners

29 Listeners

90 Listeners

28 Listeners

29 Listeners

70 Listeners

31 Listeners

23 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

2 Listeners

31 Listeners

8 Listeners

4 Listeners