Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

6. Ástartungumálin framhald eftir Gary Chapman


Listen Later

Send us a text

Ástartungumálin 5 eftir Gary Chapman eru frábært verkefæri til þess að vinna með ástina í hjóna-og parsambandinu.  Vandinn í parsambandinu er oft sá að tala ástartungumál sem við skiljum en skiljum svo ekkert í því að maki okkar skilur það ekki.  

Ástartunugmálin eru fimm og yfirleitt er það eitt sem lætur allt tikka fyrir mokkur. Við höfum svo oft séð að makar reyna að tala ástartungumálið sem hinn makinn skilur ekkert í.

Við það myndast vonbrigði þar sem makinn upplifir að það sem hann gerir sé ekki metið. Málið er að það er ekki að makinn meti ekki það sem er gert heldur talar hann ekki þetta tungumál. Svona eins og að reyna að tala íslensku við einhvern í þýskalandi.

Lærum hvert er ástartungumál maka okkar svo við getum sýnt maka okkar elsku eins og hann skilur.

  1. Snerting
  2. Uppörvandi ora
  3. Gjafir
  4. Gæðastundir
  5. Þjónusta

Til að panta á námskeið eða í ráðgjöf:

https://pantatima.as.me/schedule.php

Ástartunnugmál próf:

https://www.5lovelanguages.com/quizzes/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Von Ráðgjöf - Lausnin HlaðvarpBy Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

1 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners