Tölvuleikjaspjallið

60. Bónusþáttur! Island of Winds playtest - viðtöl við starfsfólk Parity Games


Listen Later

Ævintýri Tölvuleikjaspjallsins og Parity Creative House heldur áfram! Í síðasta þætti okkar með fyrirtækinu spjölluðum við við Maríu Guðmundsdóttur um vegferð hennar í bransanum og um það að stofna glænýtt tölvuleikjafyrirtæki á Íslandi.

Í þessum bónusþætti ræða Arnór Steinn og Gunnar um það að playtesta leikinn sem þau eru að framleiða - Island of Winds! Þeir spjalla um ferlið, hvernig það var að taka þátt og segja eins mikið um leikinn og þeir mega.

Einnig náðu þeir tveim stuttum viðtölum sem eru spiluð í þættinum. Í fyrra viðtalinu sat Arnór á milli Daniel Pilkington, sem er character artist, og Heiðu Rafnsdóttur, sem er lead concept artist. Í seinna viðtalinu spjallaði hann við Sylviu Wallace, sem er 3D artist.

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Le Kock.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,158 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners