
Sign up to save your podcasts
Or


Endalínan er loksins mætt til þess að ræða um alvöru körfuboltaleiki aftur. Endurkoma Dominos deildarinnar eftir langa Covid pásu var heldur betur mögnuð en 2.umferð deildarinnar lauk í kvöld. Of litlir búningar , ofurhetja í Vesturbænum , sigur hjá pirrandi Tindastólsliði, allt er fertugum fært, KR bragur í Valsbúning og svo mikið mikið meira. Við félagar gerðum upp alla 6 leikina og fórum yfir allt það helsta ásamt því að spá aðeins hvernig framhaldið mun líta út. Það er stutt á milli stríða núna þannig það er um að gera drekka í sig meiri körfuboltaumfjöllun og vera tilbúin í næstu veislu.
Í boði Kalda Bruggsmiðju og White Fox. #Endalinan #Kaldi #WhiteFox #PodcastStodin
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Endalínan er loksins mætt til þess að ræða um alvöru körfuboltaleiki aftur. Endurkoma Dominos deildarinnar eftir langa Covid pásu var heldur betur mögnuð en 2.umferð deildarinnar lauk í kvöld. Of litlir búningar , ofurhetja í Vesturbænum , sigur hjá pirrandi Tindastólsliði, allt er fertugum fært, KR bragur í Valsbúning og svo mikið mikið meira. Við félagar gerðum upp alla 6 leikina og fórum yfir allt það helsta ásamt því að spá aðeins hvernig framhaldið mun líta út. Það er stutt á milli stríða núna þannig það er um að gera drekka í sig meiri körfuboltaumfjöllun og vera tilbúin í næstu veislu.
Í boði Kalda Bruggsmiðju og White Fox. #Endalinan #Kaldi #WhiteFox #PodcastStodin

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners