Spegilmyndin

63. Jón Halldórsson hjá KVAN - Slökkvum á símanum og förum út!


Listen Later

Jón Halldórsson, einn af eigendum KVAN var gestur í hlaðvarpinu að þessu sinni. Hann er menntaður íþróttakennari, lögreglumaður og vottaður ACC markþjálfi og hefur í fjölda ára starfað við að þjálfa einstaklinga, stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja. Jón er einnig starfandi formaður Handknattleiksdeildar Vals. Í þessum þætti áttum við einlægt spjall um starfið sem þjálfari og hvernig við sem einstaklingar blómstrum þegar við fáum að starfa við þau verkefni sem næra okkur. Jón hefur ásamt eiginkonu sinni og meðeigendum, ástríðu fyrir því að búa til umhverfi þar sem að börn blómstra, en hann segir einmitt það hafa verið grunninn að fyrirtækinu KVAN. KVAN er mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í námskeiðahaldi og sérsniðnum þjálfunarlausnum og fyrirlestrum fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

 

*Þátturinn er í boði: Max Factor, Netgíró og Klaka

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegilmyndinBy spegilmyndin


More shows like Spegilmyndin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

2 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners