
Sign up to save your podcasts
Or
Viðmælandi vikunnar er Aníta Rós, móðir og þrjóskupúki. Aníta og Smári eiga saman tvær stúlkur, þær Valgerði Móu og Heiðdísi Emblu en Heiðdís Embla fæddist andvana á 35viku meðgöngu.
Þá eiga þau von á þriðju stúlkunni í mars á næsta ári. Í þættinum ræðum við meðgöngur, fæðingar og þá ólýsanlegu sorg að missa Heiðdísi Emblu.
Aníta segir okkur á aðdáunarverðan hátt frá öllu og við vonum innilega að einlæg frásögn hennar aðstoði aðra sem ganga eða hafa gengið í gegnum barnsmissi.
Þátturinn er í samstarfi við:
Venja.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is
Whitenoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
3.7
33 ratings
Viðmælandi vikunnar er Aníta Rós, móðir og þrjóskupúki. Aníta og Smári eiga saman tvær stúlkur, þær Valgerði Móu og Heiðdísi Emblu en Heiðdís Embla fæddist andvana á 35viku meðgöngu.
Þá eiga þau von á þriðju stúlkunni í mars á næsta ári. Í þættinum ræðum við meðgöngur, fæðingar og þá ólýsanlegu sorg að missa Heiðdísi Emblu.
Aníta segir okkur á aðdáunarverðan hátt frá öllu og við vonum innilega að einlæg frásögn hennar aðstoði aðra sem ganga eða hafa gengið í gegnum barnsmissi.
Þátturinn er í samstarfi við:
Venja.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is
Whitenoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
44 Listeners
221 Listeners
129 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
27 Listeners
74 Listeners
27 Listeners
21 Listeners
9 Listeners
29 Listeners
13 Listeners
2 Listeners
27 Listeners