Spegilmyndin

64. Linda Sæberg - Það bjargaði sennilega lífi mínu að hafa farið heim frá Balí


Listen Later

Hin ævintýragjarna, tilfinninganæma og fallega Linda Sæberg hefur upplifað ýmislegt á sinni lífsleið. Aðeins 36 ára greindist hún með þríneikvætt brjóstakrabbamein og þar með var fótunum kippt undan henni. Hún var erlendis í stelpuferð þegar hún fann æxlið og vildi einna helst sleppa því að ræða það frekar, því þá væri það, ef til vill ekki raunverulegt. Eftir greiningu breyttist lífið á augabragði og við tók erfið lyfjameðferð. Í dag er Linda Sæberg laus við krabbameinið og segist þakklát fyrir vegferðina.

Hún hefur verið í mikilli andlegri vegferð og ákvað fyrir örfáum mánuðum að segja starfi sínu lausu og opna nuddstofuna og verslunina Unalome, með sínum heittelskaða. Hún er menntuð sem félagsráðgjafi og fljótlega klárar hún þerapistanám sem mun nýtast henni í að aðstoða fólk við að hlúa að sárum sínum í kærleik. Áhugavert spjall við dásamlega konu í þessum hlaðvarpsþætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegilmyndinBy spegilmyndin


More shows like Spegilmyndin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Í alvöru talað! by Gulla og Lydía

Í alvöru talað!

2 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners