
Sign up to save your podcasts
Or
Ástrós Rut er viðmælandi vikunnar, 4 barna móðir, unnusta, píparanemi, baráttukona og svo margt fleira.
Við ræddum allt milli himins og jarðar, menntaskólaárin, þegar hún kynntist æskuástinni, skyndileg veikindi Bjarka, baráttuna þeirra og fallega lífið sem þau sköpuðu sér. Við ræddum einnig hvernig er að vera aðstandandi, barneignaferlið þeirra og sorgina.
Ástrós tók þá ákvörðun að leyfa sér að vera hamingjusöm, að finna ástina aftur og skapa sér framtíðina og fjölskylduna sem hún þráði. Ástin blómstraði hjá Ástrósu og Davíð, sem nú eru trúlofuð. Þau eiga 4 börn og hafa byggt upp drauma heimilið á Selfossi, þar sem þau eru að skapa sér fallegt líf.
- Ástrós Rut
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
3.7
33 ratings
Ástrós Rut er viðmælandi vikunnar, 4 barna móðir, unnusta, píparanemi, baráttukona og svo margt fleira.
Við ræddum allt milli himins og jarðar, menntaskólaárin, þegar hún kynntist æskuástinni, skyndileg veikindi Bjarka, baráttuna þeirra og fallega lífið sem þau sköpuðu sér. Við ræddum einnig hvernig er að vera aðstandandi, barneignaferlið þeirra og sorgina.
Ástrós tók þá ákvörðun að leyfa sér að vera hamingjusöm, að finna ástina aftur og skapa sér framtíðina og fjölskylduna sem hún þráði. Ástin blómstraði hjá Ástrósu og Davíð, sem nú eru trúlofuð. Þau eiga 4 börn og hafa byggt upp drauma heimilið á Selfossi, þar sem þau eru að skapa sér fallegt líf.
- Ástrós Rut
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar
*gildir af fyrsta pakka í áskrift
Shareiceland.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
44 Listeners
221 Listeners
129 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
27 Listeners
74 Listeners
27 Listeners
21 Listeners
9 Listeners
29 Listeners
13 Listeners
2 Listeners
27 Listeners