Sannar Íslenskar Draugasögur

*65. Þáttur - Sannar Íslenskar Draugasögur


Listen Later

Það sem við erum ótrúlega glöð og þakklát að ÞÚ sért akkurat hér, í þessu litla (svolítið stóra reyndar) drauga-samfélagi sem við öll erum búin að skapa hérna 🤎

Í dag fáið þið tvöfaldan þátt í boði samstarfsaðila okkar :)

Svo þessi þáttur er því extra langur og extra spooky... alveg eins og við viljum hafa það.

👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

Haldið áfram að senda okkur frásagnir á [email protected] 📧

SAGA 1: MIÐSTRÆTI Í REYKJAVÍK

(sendandi: nafnleynd) 

,,Stuttu eftir að þetta byrjar þá vakna ég eina nóttina og það situr maður á rúminu mínu, eiginlega alveg upp við mig. Það fyrsta sem hann segir er að ég þurfi ekki að vera hrædd, hvorki við hann né annað sem ég sjái...."SAGA 2: DYRAGÆTTIN

(sendandi: nafnleynd)

,,En svo vandist ég að sjá hann þarna. Hann gerði mér aldrei neitt, bara leyfði mér að sjá sig. Ég held að honum hafi fundist þægilegt að vera í kringum okkur í fjölskyldunni..."SAGA 3: KLÓSETTDRAUGURINN

(sendandi: Brynja)

,,Ég býst við að hin manneskjan sem var á hinu klósettinu komi fram af  því ég hafði ekki heyrt hana fara. Ekkert gerist þó og ég furða mig á þögninni. Ég staldra við og tek eftir að hurðin er ekki alveg lokuð..."


SAGA 4: LJÓSMYNDIN

(sendandi: Arnþór)

,,Þarna var ég samt með einhverja þörf til þess að loka henni. Nokkrum klukkutímum seinna þá vakna ég við að reykskynjarinn er að pípa á fullu. Ég lít fram á gang og hann er fullur af reyk..."


SAGA 5: HÚSIÐ Í HVÖMMUNUM 

(sendandi: nafnleynd)

,,...og svo var það þannig að þegar gengið er niður á neðstu hæðina þá heyrðist ákveðið brak og ég heyrði það alveg nokkrum sinnum en aldrei kom neinn niður...."


SAGA 6: FRÆNDI MINN Á SELFOSSI

(sendandi: Maríanna)

,,Ég hef áður fengið þörf og tilfinningu fyrir því að hafa samband við fólk eða heimsækja það áður en það hefur dáið og ég hef ekki alltaf hlustað á það. Sá svo eftir því þegar manneskjan dó...."


SAGA 7: MAÐURINN MEÐ VINDILINN

(sendandi: nafnleynd)

,,Við búum í gamalli blokk í Reykjavík og er ég handviss um að það sé reimt heima hjá okkur. Við eigum tvö börn og þessi eldri sem er um tveggja ára er alltaf að babla við einhvern inní hjónaherberginu okkar..."


Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

HELL ICE COFFEE

Ghostbox.is

Leanbody

 Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og ykkur hinum fyrir að hlusta!

Haldið áfram að vera dugleg að senda okkur sögur á [email protected] 📧

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sannar Íslenskar DraugasögurBy Ghost Network®

  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2
  • 4.2

4.2

5 ratings


More shows like Sannar Íslenskar Draugasögur

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

21 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners