Endalínan

67. Þáttur - Illt í hendinni ?


Listen Later

Alltílagi ekki gott .... Endalínan er mætt aftur í White Fox stofuna þar sem 9.umferðin í Dominos deild karla er gerð upp á mannamáli. Hverjir stóðu sig best - hverjir eru á pari og hverjir þurfa að rífa sig í gang. Það voru kannski ekki mest spennandi leikirnir í þetta skiptið en liðið eru upp og niður á þessum álagstímum. Niðurlægðir Njarðvíkingar , Óagaðir Hattarmenn, Andlausir Valsmenn og KeflavíkurHraiðlestin á fullri ferð. Kalda spurningin , Gjafaleikur og svo miklu meira , Kanalausir Valsmenn í fallbaráttu , Grindvíkingum vantar leikmenn, það er ekki gott að vera illt í hendinni og Þorlákshöfn farnir að vinna þroskaða sigra. Öll helsta körfuboltaumræðan á Endalínunni í boði Kalda og WhiteFox.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners