Tölvuleikjaspjallið

73. Toonstruck - viðtal við Tómas Valgeirsson


Listen Later

Tíundi áratugur síðustu aldar gaf af sér marga snilldina. Hann gaf líka af sér snilld sem ekki allir þekkja til. Fjölmiðlamaðurinn og atvinnu nördinn Tómas Valgeirsson mætir í stúdíóið til að segja frá einni slíkri snilld.

Í þætti vikunnar spjalla Arnór Steinn og Gunnar við Tomma um nokkra áhugaverða leiki frá þessum goðsagnakennda áratug – þá helst point-and-click leiki. Aðalatriðið er falda gersemin Toonstruck, en það er í alvörunni fáránlegt að leikurinn sé ekki frægari en hann er. Stjörnum hlaðið sýrutripp sem var því miður markaðsett glórulaust illa.

Við ræðum einnig almennt um smellileiki, æsku Tomma og margt fleira. Við þökkum honum kærlega fyrir komuna! Tjékkið á Poppkúltúr á uppáhalds hlaðvarpsveitunni þinni – þar fáið þið meira af Tomma!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,158 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners