The Snorri Björns Podcast Show

#77 Ólafur Jóhann Ólafsson - Rithöfundurinn sem lærði eðlisfræði og bjó til PlayStation


Listen Later

Ólafur Jóhann dúxaði bæði Menntaskólann í Reykjavík og Brandeis Univeristy í Boston. Útskrifaður sem eðlisfræðingur fékk hann vinnu hjá Sony og var fljótlega kominn í aðstoðarforstjórastöðu innan fyrirtækisins, þá 28 ára gamall. Vinnandi samhliða Bill Gates og Steve Jobs í tæknihasarnum í Kísildal kom Ólafur saman teymi sem kynnti á markað byltingu á tölvuleikjamarkaði: PlayStation.

Sjálfur lætur hann fjarstýringarnar í friði og sest niður eldsnemma morguns til skrifta. Samhliða gríðarlega krefjandi starfi hjá Sony og seinna meir Time Warner (HBO, CNN, Cartoon Network, Warner Bros, Time…) hefur Ólafur starfað sem rithöfundur og gefið út fjölda bóka - nú síðast skáldsöguna Snerting.

 

Jeffrey L. Bewkes, þáverandi framkvæmdastjóri Time Warner:

“I’ve read all of Olaf’s books, and I’m frankly amazed that a guy who I rely on during the day to structure complex digital deals and identify international business opportunities can create novels with such rich characters and intricate plotlines.”

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

The Snorri Björns Podcast ShowBy Snorri Björns

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

170 ratings


More shows like The Snorri Björns Podcast Show

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners