Tölvuleikjaspjallið

77. Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir VI: Free Guy


Listen Later

Í sjötta þættinum okkar af hinni víðfrægu seríu Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir tökum við fyrir mynd sem er ekki beint tölvuleikjamynd, en er það bara samt. Jú, í dag ætlum við að ræða Free Guy!

Ryan Reynolds leikur Guy, en hann er NPC í leiknum Free City. Hann gerir sama hlutinn dag eftir dag og hefur ekkert annað val en að njóta þess. Eitthvað verður til þess að hann verður eitthvað meira - eitthvað annað en bara forritaður NPC. Hann blandast á ótrúlegan hátt inn í atburði í kjötheimum þar sem allt er undir.

Arnór Steinn og Gunnar ræða allt sem við kemur myndina. Plottið, persónur, tengsl við tölvuleiki og margt, margt fleira. Er myndin ömurleg? Er hún góð? Strákarnir eru sammála í sinni skoðun en það verður áhugavert að vita hvort einhver sé ósammála okkur.

Þátturinn er í boði Elko Gaming. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,158 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners