Tölvuleikjaspjallið

78. Tölvuleikja-leikari - Viðtal við Aldísi Amah


Listen Later

Hvernig er það að leika í tölvuleik? Fara í búninginn og láta hreyfifanga (e. motion capture) allt sem þú gerir?
Til að finna það út þá fengum við leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í heimsókn, en hún leikur aðalhlutverkið í leiknum Echoes of the End frá Myrkur Games. Leikurinn er al-íslenskur og hefur verið ræddur hér áður, þegar við tókum viðtal við Halldór Snæ, framkvæmdastjóra Myrkur.
Arnór Steinn og Gunnar ræða margt við Aldísi. Hún er mikill tölvuleikjaspilari og hefur margt að segja um það. Við förum einnig vel yfir upplifun hennar að leika í tölvuleik, hvernig það kom til, hvernig það er að vera í búningnum, hvað er frábrugðið við að leika í bíómynd og tölvuleik og margt, margt fleira.
Við þökkum Aldísi kærlega fyrir komuna og hlökkum til að fá hana aftur í heimsókn þegar hún má segja okkur meira frá leiknum!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,164 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners