
Sign up to save your podcasts
Or


LOKSINS ! Þá er komið að þessu kæru hlustendur , lokakaflinn á einni svakalegustu deildarkeppni í sögu íslensks körfubolta fer af stað í vikunni. 6 umferðir á örfáum dögum til þess að skera úr um það hverjir fá heimavallarrétt , hverjir komast í playoffs og hverjir ná að bjarga sæti sínu í deild þeirra bestu. Þetta er allt að fara af stað eftir enn eitt íþróttastoppið hér á landi og fer Endalínan yfir næstu umferð og spáir í spilin. Voru lið að æfa í kontakt allan tímann ? Mun það hafa áhrif ? Hverjir græddu mest á hvíldinni ? Getur stoppið hægt á flugi sumra liða? Já við svörum þessum spurningum beint úr WhiteFox stofunni. Allt þetta og svo miklu meira, Kalda spurningin og Tónlistahorn Gunna Stef í boði Kalda , WhiteFox , Cintamani og OnlyFans !
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
LOKSINS ! Þá er komið að þessu kæru hlustendur , lokakaflinn á einni svakalegustu deildarkeppni í sögu íslensks körfubolta fer af stað í vikunni. 6 umferðir á örfáum dögum til þess að skera úr um það hverjir fá heimavallarrétt , hverjir komast í playoffs og hverjir ná að bjarga sæti sínu í deild þeirra bestu. Þetta er allt að fara af stað eftir enn eitt íþróttastoppið hér á landi og fer Endalínan yfir næstu umferð og spáir í spilin. Voru lið að æfa í kontakt allan tímann ? Mun það hafa áhrif ? Hverjir græddu mest á hvíldinni ? Getur stoppið hægt á flugi sumra liða? Já við svörum þessum spurningum beint úr WhiteFox stofunni. Allt þetta og svo miklu meira, Kalda spurningin og Tónlistahorn Gunna Stef í boði Kalda , WhiteFox , Cintamani og OnlyFans !

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners