Endalínan

83. Þáttur - SOS !!


Listen Later

Já kæra körfuboltafjölskylda það var ekkert annað í boði en að taka ,,neyðarpod,, eftir allsvakalega leiki á fyrri keppnisdegi 19.umferðar Dominos deildarinnar.. 7 neðstu liðin í deildinni voru í eldlínunni í kvöld og er þetta því sannkallaður fallbaráttuþáttur. Það er MJÖÖG stutt á milli í þessu og voru lið að færast upp og niður í töflunni með nokkurra mínútna millibili. Njarðvíkingar eru neðstir í deildinni þegar 3 leikir eru eftir , já NEÐSTIR. Endakallinn Mallory sýndi mátt sinn annað skiptið í röð og skoraði sigurkörfu fyrir Hattarmenn, Grizz-inn og Haukarnir á fljúgandi ferð með 3 sigra í röð og Kiddi Palla var heldur betur mikilvægur í KP Arena og setti flautuþrist fyrir sigrinum og vann villta og pirraða ÍR-inga. Við förum yfir leiki kvöldsins, skoðum stóru málin og veltum fyrir okkur hvað gæti gerst í þessari svakalegu botnbaráttu á næstu 2 vikum en það þarf sko klárlega að rífa fram reiknivélina miðað við hvernig deildin er að spilast... Sannkallaður SOS þáttur á Endalínunni í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani ! 

#Endalinan #Kaldi #WhiteFox #PodcastStodin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners