
Sign up to save your podcasts
Or


Þetta er besti tími ársins , það breytist ekkert ! Þó við séum ekki að horfa á lokaúrslit þá erum við að horfa á geggjaðann íslenskan körfubolta og það er það sem skiptir mestu máli , þetta er rétt að byrja. Allsvakaleg 19.umferð að baki sem kláraðist með 2 leikjum og við förum að sjálfsögðu í allar helstu sögulínurnar hér á Endalínunni. Keflavík Deildarmeistarar, Milka exposed varnarlega , 1-3-1 bjargvætturinn , Sabin að kólna ? , KR-ingar að dragast aftur úr ? Styrmir er stjórstjarna , sóknarsamba í Þorlákshöfn , leikmanna hlutabréf og svo margt margt fleira , Kalda spurningin & Tónlistarhorn Scuba Steve. Við fengum líka góðan gest en Keflavíkur goðsögnin Jón Norðdal Hafsteinsson var mættur í WhiteFoxStofuna og fór aðeins yfir málin. Ekki láta Endalínuna framhjá þér fara , allt saman í boði Kalda , WhiteFox & Cintamani !
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Þetta er besti tími ársins , það breytist ekkert ! Þó við séum ekki að horfa á lokaúrslit þá erum við að horfa á geggjaðann íslenskan körfubolta og það er það sem skiptir mestu máli , þetta er rétt að byrja. Allsvakaleg 19.umferð að baki sem kláraðist með 2 leikjum og við förum að sjálfsögðu í allar helstu sögulínurnar hér á Endalínunni. Keflavík Deildarmeistarar, Milka exposed varnarlega , 1-3-1 bjargvætturinn , Sabin að kólna ? , KR-ingar að dragast aftur úr ? Styrmir er stjórstjarna , sóknarsamba í Þorlákshöfn , leikmanna hlutabréf og svo margt margt fleira , Kalda spurningin & Tónlistarhorn Scuba Steve. Við fengum líka góðan gest en Keflavíkur goðsögnin Jón Norðdal Hafsteinsson var mættur í WhiteFoxStofuna og fór aðeins yfir málin. Ekki láta Endalínuna framhjá þér fara , allt saman í boði Kalda , WhiteFox & Cintamani !

7 Listeners

150 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

22 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

78 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

1 Listeners