Tölvuleikjaspjallið

87. Áramótasérþáttur 2021


Listen Later

Gleðilegt ár kæru hlustendur nær og fjær! Síðasta ár var ekki upp á marga fiska, veður- eða covidlega séð þannig að við ætlum að rífa upp stemminguna með heljarinnar áramótasérþætti!

Við förum yfir helstu fréttir og leiki ársins og segjum hvað okkur finnst. Við teljum líka upp margt sem okkur hlakkar til á nýju ári.

Það væri engin áramótasérþáttur án ykkar - hlustenda. Við erum svo endalaust þakklátir fyrir ykkur að orð fá því ekki lýst. Takk. Haldiði áfram að vera svona ótrúlega dugleg að senda okkur skilaboð, vera í bandi um allt og ekkert og bara VERA ÞIÐ!

Þátturinn er að sjálfsögðu í boði Elko Gaming. 

Takk aftur og gleðilegt nýtt ár!!!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,174 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners