Betri helmingurinn með Ása

#87 - Helga Margrét & Bergur


Listen Later

Íþróttafrétta og Dagskrárgerðarkonan Helga Margrét Höskuldsdóttir mætti til mín ásamt sínum betri helmingi tónlistarmanninum og trommaranum Bergi Einari Dagbjartssyni í stórskemmtilegt spjall.
Helga Margrét hefur komið víða við í fjölmiðlum en allt hófst þetta á RÚV-Núll fyrir fimm árum síðan en hefur hún síðan þá tekið að sér fjölbreytt verkefni innan RÚV bæði í útvarpi og sjónvarpi. Undanfarið hefur Helga starfað innan íþróttadeildarinar og var einmitt einn umsjónarmanna umjöllunarþátta í kringum heimsmeistaramótið í fótbolta, HM stofunar.
Bergur er einn af eftirsóttustu trommörum landsins en er hann meðal annars trommari hljómsveitarinnar VÖK ásamt því að tromma á tónleikum með mörgum vinsælustu flytjendum landsins.
Bergur sá Helgu fyrst þegar hún var að stjórna þriggja sólarhringa útsendingu fyrir Ég á bara eitt líf og heillaðist strax af húmornum hennar og ákvað að senda henni skilaboð. Fljótlega eftir það fóru þau á sitt fyrsta stefnumót og fundu þau strax að þau ættu ansi vel saman og voru hlutirnir fljótir að gerast í kjölfarið. Í dag eiga þau saman íbúð og eru spennandi tímar framundan hjá þeim.
Í þættinum ræddum við meðal annars um landsbyggðina og hvernig það var að alast upp í sveit, íþróttirnar og keppnisskapið, fjölmiðlabransann, tónlistarbransann og margt fleira ásamt því að heyra skemmtilegar sögur úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar þau fóru í ansi skrautlegt paranudd saman í Búdapest.


Þátturinn er í boði:

Gott gisk - https://www.gottgisk.is/

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners