
Sign up to save your podcasts
Or


Kæra körfuboltafjölskylda, þá er þessi óútreiknanlega deildarkeppni í efstu deild karla formlega lokið en það var spiluð heil umferð nú á mánudagskvöldið. Merkilegur mánudagur , eða hvað? Það var ansi mikil spenna í loftinu enda margir hlutir sem áttu eftir að skýrast. Hægt var að fylgjast með öllum leikjunum á sama tíma í svokallaðri KörfuboltaMessu til að djúsa þetta aðeins upp og má segja að í hálfleik hafi spennan verið óbærileg. En svo fór að þetta varð ekkert alltof spennandi og nokkuð öruggir sigrar á flestum stöðum. Fjörið búið á Austfjörðum í bili , Njarðvíkingar björguðu sér frá falli en fara í snemmbúið sumarfrí , ÍR-ingar spila óárángursríkan körfubolta og úrslitakeppnin verður rosaleg ! Endalínan fer létt yfir leiki kvöldsins og hvað við sjáum fyrir í framhaldinu hjá þeim liðum sem kláruðu sitt tímabil í kvöld og hjá þeim sem halda áfram í úrslitakeppninni sem auðvitað er það eina sem skiptir máli. Endalínan í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani beint af heimavellinum í WhiteFoxStofunni !
#Endalinan #Kaldi #LjosIDos #WhiteFox #Cintamani #GosGear #PodcastStodin
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Kæra körfuboltafjölskylda, þá er þessi óútreiknanlega deildarkeppni í efstu deild karla formlega lokið en það var spiluð heil umferð nú á mánudagskvöldið. Merkilegur mánudagur , eða hvað? Það var ansi mikil spenna í loftinu enda margir hlutir sem áttu eftir að skýrast. Hægt var að fylgjast með öllum leikjunum á sama tíma í svokallaðri KörfuboltaMessu til að djúsa þetta aðeins upp og má segja að í hálfleik hafi spennan verið óbærileg. En svo fór að þetta varð ekkert alltof spennandi og nokkuð öruggir sigrar á flestum stöðum. Fjörið búið á Austfjörðum í bili , Njarðvíkingar björguðu sér frá falli en fara í snemmbúið sumarfrí , ÍR-ingar spila óárángursríkan körfubolta og úrslitakeppnin verður rosaleg ! Endalínan fer létt yfir leiki kvöldsins og hvað við sjáum fyrir í framhaldinu hjá þeim liðum sem kláruðu sitt tímabil í kvöld og hjá þeim sem halda áfram í úrslitakeppninni sem auðvitað er það eina sem skiptir máli. Endalínan í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani beint af heimavellinum í WhiteFoxStofunni !
#Endalinan #Kaldi #LjosIDos #WhiteFox #Cintamani #GosGear #PodcastStodin

7 Listeners

149 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

90 Listeners

23 Listeners

13 Listeners

27 Listeners

75 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

15 Listeners

9 Listeners

1 Listeners