Tölvuleikjaspjallið

88. Spyro: Reignited Trilogy


Listen Later

Gleðilegt ár hlustendur kærir! Tölvuleikjaspjallið hefur þetta herrans ár á stórum þætti um Spyro: Reignited trílógíuna! 

Arnór Steinn og Gunnar kryfja leikina þrjá og finna hvað er gott og hvað er ekki svo gott. Leikirnir eru mjög ólíkir og því af mörgu að taka. 

Við tökum fyrir karakterana, mismunandi objectives í leikjunum þremur, ómöguleg borð og leiðinlegir vondukallar.

Það er nokkuð auðvelt að halda því fram að þetta sé algjörlega frábær endurgerð á leikjunum. Ef þið spiluðuð ekkert Spyro í gamla daga þá mælum við eindregið með því að þið kíkið á YouTube og skoðið muninn. 

Ef þið eruð ekki búin að spila Spyro, geriði það! Ef þið eruð búin að spila, þá megiði endilega senda okkur skiló og við getum spjallað að vild! Er þetta vel gert? Hefðu þeir átt að vera léttari? 

Þátturinn er í boði Elko Gaming. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,167 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners