Endalínan

88. Þáttur - Playoffs has returned !


Listen Later

Já kæru hlustendur , það er engin Covid pása núna neitt ! Það er komið að þessu - ÚRSLITAKEPPNIN er að fara af stað ! 

Endalínan gerir upp deildarkeppnina í stuttu máli og velur Úrvalslið Endalínunnar ásamt því að útnefna besta þjálfarann og besta unga leikmanninn ! Svo er það bara upphitun fyrir allar seríurnar í 8 liða úrslitunum. Það er bara eintóm körfubolta veisla framundan og við förum yfir allt það sem skiptir máli fyrir ykkur til að hafa í huga áður en þetta fer af stað á laugardaginn. Hvernig vörn þurfa stólarnir að spila gegn Keflavík ? Nær Grindavíkurhjartað að toppa á réttum tíma ? Ætlar Ægir að vera pirraður ? Leikbanna vesen í ÞórvsÞór og svo það sem ALLIR eru búnir að vera bíða eftir -  ORRUSTAN UM REYKJAVÍKURBORG þar sem ALLT ER UNDIR !! 

Endalínan fyrir ykkur , í boði Kalda , WhiteFox og Cintamani ! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners